Ráðstefnur og fundir

Við höfum áralanga reynslu af skipulagningu á ráðstefnum og fundum. Á Austurlandi er góð aðstaða í boði og öruggt að hægt er að finna stað sem hentar þínu tilefni. Við bjóðum uppá að halda utan um allt ferlið frá upphafi til enda, bókun á flugi, akstri, gistingu, veitingum, afþreyingu, fyrirlesurum og öllu því sem þörf […]

Read more "Ráðstefnur og fundir"

Viðburðarstjórnun

Leyfðu okkur að sjóða saman tillögu fyrir þitt tilefni; kynningu, móttöku gesta, fjölskyldudag fyrirtækisins eða til að fagna tímamótum í rekstri eða sérstökum árangri. Skapið einstaka umgjörð í kringum árshátíð fyrirtækisins og njótið þess að vera gestir í eigin veislu.

Read more "Viðburðarstjórnun"

Starfsdagar og hvatadagar

Starfsdagar Austurfarar eru blanda af fróðleik og fjöri. Við erum í góðu sambandi við fjölda fyrirlesara og bjóðum vandaða dagskrá sem sniðin er að ykkar markmiðum. Hvatadagar eru frekar hugsaðir til þess að efla innri starfsemi og miðaðir út frá deildum/sviðum/teymum fyrirtækja. Þannig er hægt að efla liðsheild þeirra félaga sem vinna náið saman í […]

Read more "Starfsdagar og hvatadagar"