Þjónustusamfélagið á Héraði – Visit Egilsstaðir

Þjónustusamfélagið á Héraði er félag verslunar og þjónustu. Einnig þekkt sem Visit Egilsstaðir.
Þar er Austurför í hlutastarfi og sinnir margskonar verkefnum svo sem markaðsefni, eins og http://www.visitegilsstadir.is facebook og Instagram, viðburðum eins og Haustkvöldi og Jólaskemmtun Þjónustusamfélagsins.

Logo með link.jpg

Advertisements

Tjaldsvæðið á Egilsstöðum

Austurför rekur tjaldsvæðið á Egilsstöðum og er það opið allt árið og er almennings salernisaðstaða til staðar sem er opin allan sólarhringinn.
Frá salernis aðstöðunni er innangengt yfir í Egilsstaðastofu. Einnig eru þvottavélar og þurkarar á staðnum sem kosta litlar 800 kr til að þvo og þurka. Þvottaefni er til staðar gestum að kostnaðar lausu.
Tjaldsvæðið er á Facebook

Séð frá Hringsjá yfir tjaldsvæðið.JPG

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett í þjónustuhúsinu við tjaldsvæðið. Þar er hægt að fá upplýsingar, kaffi, te og safa.

egilsstadastofa_120x70_1604-01

Advertisements